Listmálari. Teiknari. Dýravinur.
— Snædís B. —myndlistarkona
Ég mála íslenska hesta, náttúruna og önnur dýr, þar sem ég leik mér með ljós, lit og stemningu. Verkin mín eru fáanleg sem eftirprent, og ég tek einnig að mér sérpantanir.
Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga eða vilt vita meira.
Fylgdu mér á Instagram!
Hafðu samband !
Fyrir sérpantanir, eða einhverjar spurningar getur þú sent mér skilaboð á:
snaedisb.art@gmail.com