Snædís Björt Guðmundsdóttir (f.2001)

Ég hef teiknað og málað síðan ég man eftir mér, og hef sérstaka ástríðu fyrir hestum.

Haustið ‘24 hóf ég nám við listmálarabraut Myndlistarskólans í Reykjavík.

Mér finnst skemmtilegast að mála íslenska hestinn í sínu náttúrulega umhverfi. Ég vinn með ljós og liti til að ná fram einstakri stemningu í verkum mínum.


Sýningar:

2024 Samsýning - Desember - Flöskuskeyti, Gróskusalurinn, Reykjavík

2025 Samsýning - Febrúar - Ljós og skuggi, Núllið gallerý, Reykjavík

2025 Samsýning - Mars - Hulduhold, Herma, Reykjavík


Fylgdu mér á instagram !

Pantanir: snaedisb.art@gmail.com