Sérpöntuð málverk

Ég tek við sérpöntunum eftir óskum.

Hér finnur þú dæmi um fyrri verk, verð, stærðir og upplýsingar um pöntunarferlið.

Fyrri sérpantanir

Verð og stærðir

Stærð

20 x 20 cm

30 x 40 cm

40 x 50 cm

50 x 70 cm

70 x 90 cm

Verð (ISK)

25.000 kr

40.000 kr

50.000 kr

70.000 kr

95.000 kr

Fleiri stærðir í boði eftir samkomulagi.

  • Olíumálning á striga, annað hvort bómullarstriga eða viðarplötu.

  • Það tekur 4-6 vikur þar til málverkið yrði lakkað og tilbúið til afhendingar.

  • 30-40% af heildarverði millifært til að festa pöntun. Restin greidd við afhendingu.

Hafðu samband !